Með Visor sóltjöldunum er hægt að stilla birtuna að vild, þannig er hægt að halda sólarljósinu frá þegar sólin liggur lág á sumrin eða halda birtunni en sólinni frá á veturna þegar sólin er há.
Visor Queen sóltjöldin eru hönnuð til þess að þola heit sumur
og ískaldan veturinn. . Finnar eru leiðandi í hönnun þegar það kemur að vörum fyrir veturinn og henta þannig vel á Íslandi. Þú getur fengið margar mismunandi útgáfur og liti. Þú getur einnig fengið Visor Blackout sem heldur öllu ljósi frá þegar það kemur að háttatímanum.
Ef þig vantar svalaloku sem passar við sóltjöldin ekki hika við að hafa samband við Ál og Gler samstarfsfyrirtæki okkar.